Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
BROCHURE
Introduction to daylighting
We invite our visitors to download this introduction brochure to our daylighting services.
Want to know more?
Please get in touch
+354 416 0600
liska (at) liska.is
Ármúli 24
108 Reykjavik
Iceland
Daylighting services:
Liska utilizes state of the art software for daylighting analysis and renderings. This allows for assessment of various metrics and parameters such as:
-
daylight autonomy
-
spatial daylight autonomy
-
daylight factor
-
annual sunlight exposure
-
daylight glare probability
-
direct sunlight hour analysis
-
views
-
shading
-
interactive virtual environments