top of page
Search
Writer's pictureLiska ehf.

Casambi awards tilnefning

Við erum stolt að segja frá því að verkefnið okkar, endurnýjun innilýsingar í Hallgrímskirkju, er meðal glæsilegra verkefna sem tilnefnd eru til Casambi verðlaunanna 2023.


Tilkynnt verður um sigurvegara á vefráðstefnu á vegum Casambi 27. apríl næstkomani. Nánar tiltekið klukkan 12:00 á íslenskum tíma.


Í tilkynningu sem birt var á vef Casambi í dag kemur eftirfarandi fram um verðlaunin og tilnefningarnar:


The annual Casambi Awards celebrate the many innovative ways in which architectural lighting projects and products have deployed Casambi technology to life-enhancing effect.

Mynd af vef Casambi

Verðlaun eru veitt í tveimur flokkum, þ.e. besta varan (e. best product) og besta verkefnið (e. best project) og það er í seinni flokkinum sem verkefnið okkar er tilneft. Sigurvegarar eru valdir af alþjóðlegri dómnefnd sem skipuð er sérfræðingum í faginu.


Adjudicated every year by a top-class international jury, the 2023 panel boasts a great breadth of expertise within the architecture and lighting professions with each member excelling in their field: Chris Lepine from Zaha Hadid Architects, Sebastian Aristotelis of SAGA Space Architects, Francesco Funari from Flos, Light Lab principal, Yah Li Toh, Cameron Girgus of Diode LED, and Aileen Herpell, co-founder of Aimotion.

Við erum virkilega stollt af tilnefningunni og verður gaman að sjá hvort að við verðum svo heppin að næla okkur í enn ein verðlaunin.




23 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


コメント機能がオフになっています。
bottom of page