Fræðsluerindi um ljósvist
- LISKA ehf.
- Oct 30, 2022
- 1 min read
Félag ráðgjafarverkfræðinga, FRV, og Samtök arkitektastofa, SAMARK, stóðu fyrir vel sóttum fræðslufundi um ljósvist í mannvirkjagerð 14. október síðastliðinn í Húsi atvinnulífsins. Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði Samtaka Iðnaðarins, var fundarstjóri fræðslufundarins.
Örn Erlendsson, verkfræðingur og ljósvistarhönnuður hjá Lisku, og Dr. Ásta Logadóttir, ljósvistarsérfræðingur hjá Lotu, fræddu viðstadda um ljósvist í mannvirkjagerð.
Nánari umfjöllun og glærur aðgengilegar í fréttatilkynningu á vef SI, hér.

Comments