top of page

Klambratún komið í jólabúninginn

  • Writer: Liska ehf.
    Liska ehf.
  • Dec 12, 2016
  • 1 min read

Klambratún er svo sannarlega komið í jólabúninginn en nýlega var lýsingin á horni Flókagötu og Rauðarárstígs hönnuð upp á nýtt af Lisku. Nú má sjá marglitaða lýsingu þegar gengið er inn í garðinn en litirnir eru breytilegir eftir tímabilum.



Við hjá Lisku mælum svo sannarlega með göngutúr að Klambratúni í aðventunni.


Myndir eftir Guðjón L. Sigurðsson

 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page