top of page

LAVA tilneft til Norrænu lýsingarverðlaunanna!

  • Writer: Liska ehf.
    Liska ehf.
  • May 8, 2018
  • 1 min read

Á aðalfundi ljóstæknifélagsins þann 8.maí kom fram hvaða tvö verkefni eru tilnefnd til Norrænu lýsingarverðlaunanna, fyrir hönd Íslands, sem haldin verða í Helsinki þann 12.September næstkomandi. Við hjá Lisku erum stolt að segja frá því að LAVA er annað þessara verkefna og óskum við öllu lýsingarteyminu til hamingju en verkefnið var unnið í samstarfi við Basalt arkitekta og Gagarín.


Einnig var Raufarhólshellir tilnefnt og óskum við lýsingarteyminu hjá Eflu innilega til hamingju með tilnefninguna.


Hér má lesa meira um málið


 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page