top of page

Örn á lista 40 undir 40

  • Writer: Liska ehf.
    Liska ehf.
  • Jan 18, 2024
  • 1 min read

Við erum hrikalega stolt af okkar manni, Erni Erlendssyni en í dag hlaut hann þá viðurkenningu  að vera útnefndur á svokölluðum vonarstjörnulista lýsingarhönnuða "40 under 40".



Listinn er gefinn út árlega af Light Collective og Filix Lighting og er honum ætlað að vekja athygli á hönnuðum sem þykja skara fram úr og hafa náð eftirtektarverðum árangri í lýsingarhönnun.

Við óskum öllum á listanum og þá sérstaklega Erni innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!








 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page