top of page

Árshátíðarferð Lisku

  • Writer: Liska ehf.
    Liska ehf.
  • Oct 31, 2017
  • 1 min read

Liska skelti sér í árshátíðarferð í Október, Ferðinni var heitið á suðurlandið með viðkomu í Vestmannaeyjum þar sem Eldheimar voru skoðaðir. Árshátíðarkvöldið var svo haldið á Hótel Umi sem staðsett er undir Eyjafjöllum en við mælum svo sannarlega með heimsókn á þetta glæsilega hótel. Sunnudagurinn fór svo í það að skoða LAVA en starfsmenn Lisku komu að hönnun ýmist lýsingar og/eða rafkerfis á öllum þremur stöðunum.



 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page